Nú er unnið af fullu afli við stóra norræna verkefnið LPA – um nám á vinnustað (Læring på arbeidsplassen) sem er liður í áætlun Norrænu ráðherranefndarinnar um sjálfbæra norræna velferð. Annar fundur aðstandenda verkefnisins var haldinn í Lilleström í Noregi 11.-12. mars.