lydraedi • |Sverige
  22-12-2014

  Mannréttindi

  Sænska Alþýðufræðsluráðið hefur að beiðni ríkisstjórnarinnar úthlutað framlögum til lýðskóla og fræðslusambanda til þess að efla þekkingu um mannréttindi, MR í samfélaginu.

 • |Danmark
  01-12-2014

  Með Umræðulestinni á að upplýsa Dani um þróunaraðstoð

  65 % Dana finnst jákvætt að veita íbúum fátækustu lands heims aðstoð.

 • |Finland
  26-06-2014

  Styrkja ætti uppfræðslu um lýðræði í kennaramenntun

  Þróa ætti kennaramenntun til þess að allir sem leggja stund á námið geti dýpkað skilning sinn í grundvallarlögmálum lýðræðisins og öðlast þekkingu á mikilvægum atriðum mannréttinda og skjölum um mannréttindi.