Menntastefan  • |Danmark
    23-09-2015

    Styrkir til þróunarverkefna á sviði vinnumarkaðsmenntunar, AMU námskeiða

    Ráðuneyti, barna, menntunar og jafnréttis hefur ákveðið að verja 12,2 milljónum danskra króna úr þverfaglegum þróunarsjóði til sjö marvissra þróunarverkefna símenntunarmiðstöðva á sviði vinnumarkaðsmenntunar eða AMU námskeiða.