Taka próf hjá hreindýrahjörðinni

 

- Þetta er alvöru mál, þegar við getum tekið prófin á fjöllum, segir Nils Anders Sara, námsmaður. Hann er að taka próf í síma frá sumarhaganum, síminn er tengdur við fjórhjólið til þess að rafhlöðurnar endist.  Hinum megin situr samnemandi hans Aslak Ole Skum fyrir framan fartölvuna í kofanum, prófdómarinn er einnig í sambandi frá Tromsø og á þekkingarsetrinu við Diehtosiida, er lektor við háskólann Lektor Mathis Persen Bongo og reynir að gæta þess að tæknin virki fyrir prófin . .

Nánar: www.nrk.no/nyheter/distrikt/troms_og_finnmark/1.7217877

1530