Takmarkað aðgengi – ný birtingarmynd mismununar

 

 

Frá og með 1. janúar 2015 verður takmarkað aðgengi sem nýrr birtingarmynd misréttis bætt inn í lög um mismunun. Nýtt bann við mismunun á að leiða til betra aðgengis í samfélaginu svo þroskahömluðum einstaklingum verði fært að taka þátt á sömu forsendum. 

Samfélag með skertu aðgengi leiðir til útilokunar þroskahamlaðra frá samfélaginu. Það getur gerst vegna þess að þeir geta ekki tekið þátt í kennslustundum, ekki komist inn í verslun eða ekki haft aðgengi að upplýsingum frá stjórnvöldum. 

Breytingin á lögunum á að leiða til þess að einstaklingar með þroskahömlun verði auðveldað að sækja rétt sinn til þátttöku á sömu forsendum án hindrana í formi takamarkaðs aðgengis.

Nánar