Tengslaneti um þróun fullorðinsfræðslu komið á laggirnar

 

 
Hópur ungs fólks hefur komið á tengslaneti með það að markmiði að
• Viðhalda áhuga fagfólks á sviði fullorðinsfræðslu
• Taka þátt í faglegri þróun á svið fullorðinsfræðslu
• Tryggja miðlun reynslu um framkvæmd, rannsóknir og frumkvæði á sviði fullorðinsfræðslu á milli meðlimanna.
Samtökin stefna að því að koma á samstarfi við viðeigandi aðila innan lands og utan.
Bráðabirgða tengill Carina Brit Christensen, carina.brit(ät)gmail.com, tlf. +45 6167 0611.