Gera á fleiri atvinnuleitendum kleift að leggja stund á nám á atvinnuleysisbótum.
NVL-netið um hæfni í og fyrir atvinnulífið leggur til að aðilar atvinnulífsins komi að þróun heildstæðrar langtíma hæfnistefnu þjóðar. Efla þarf tækifæri starfsfólks til þess að takast á við breytingar og vera lengur á vinnumarkaði og rík þörf er fyrir betri kerfi til þess að skilgreina þarfir atvinnulífsins fyrir hæfni.
Stjórnendur leita að starfsfólki sem eiga auðvelt með samskipti, ef marka má nýjar tölur frá árlegri könnun Norsku færniþróunarstofnunarinnar.
Við vitum það vel, vinnumarkaðurinn mun krefjast þess að við lærum eitthvað nýtt, förum í endurmenntun, já að við lærum alla okkar ævi. En við munum varla setjast á skólabekkinn, tilbúin með penna og stílabók.
Árið 2017 voru umræður í fleiri vinnuhópum um hvernig Finnar eiga að takast á við breytingarnar sem verða í kjölfar hnattvæðingar og tölvuvæðingar.
Í þessari skýrslu er yfirlit sem Nordregio hefur tekið saman yfir atriði er varða helstu áskoranir og álitamál er varða verkefnið „Norrænt samspil um aðlögun“
Nýr gagnagrunnur sænsku vinnumálastofnunarinnar sýnir hvernig færni og eiginleikar tengjast ólíkum störfum.
Í nýrri skýrslu eru velheppnuð verkefni alþýðufræðslunnar er varða aðlögun greind.
Ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins verður haldinn fimmtudaginn 30. november Arbeidslivets opplæringssenter holder årsmøte torsdag 30. november.
Hvernig er hægt að sjá til þess að fleiri fullorðnir hafi efni á að afla sér grunnmenntunar? 400.000 fullorðnir í Noregi glíma við vandamál í lestri og ritun.
Færni frá sjónarhóli atvinnulífsins – í norrænu samhengi
Beita þarf heildrænni nálgun, tengslamyndun og samstarfi við nám í og fyrir atvinnulífið.
Í Finnlandi lítur út fyrir að næstum 79.000 karlar á vinnufærum aldri séu horfnir endanlega af vinnumarkaði, þetta staðfestir fulltrúanefnd atvinnulífsins (Eva).
Atvinnumálaráðuneytið tilkynnir að þróun atvinnuþátttöku í Svíþjóð sé afar jákvæð. Yfir 120.000 manns hafa fengið störf síðan haustið 2014 og atvinnuleysi er nú 6,8 prósent.