Danska ríkisstjórnin útnefndi í janúar sl. fulltrúa í „Sérfræðingahóp um betri leiðir til menntunar ungs fólks“ hópnum er falið að koma með ráðleggingar um betri og beinni leið í gegnum skólakerfið með því markmiði að draga úr brottfalli og að unglingar velji að afla sér ekki menntunar.