Hvernig er vinnu sænsku ríkisstjórnarinnar við fullorðinsfræðslu, raunfærnimat og símenntun háttað?
Kennurum er kastað út í fjarkennslu og það veitir aðra og nýja reynslu. En verður það ef til vill til þess að fjarkennsla öðlast viðurkenningu eftir að kórónufaraldrinum lýkur? Bæði og segja sérfræðingarnir.
Danir eru á góðri leið með að þróa rafræna náms- og starfsráðgjöf, sem verkfæri þar sem hægt er að nálgast ráðgjöf ýmist til almennrar menntunar eða fullorðinsfræðslu. Álendingar, Færeyingar og Grænlendingar telja góð tækifæri felast í rafrænni náms- og starfsráðgjöf.
Framtíðin varð ekki eins björt eins og við héldum fyrir fáeinum árum síðan. Meðal annar vegna þess að tæknifyrirtæki í viðskiptum reyna að kaupa sálir okkar og vegna pólitískra vinda sem blása í ólíkar áttir eftir hverjar kosningar. DialogWeb hitti Alastair Creelma – á fjarfundi – áhrifavald í Distans neti NVL sem innan skamms verður lagt niður.
Í júní 2019 verður fyrsta lokaða fangelsið á Grænlandi tekið í notkun, þar á með sérstakri áherslu á endurhæfingu, að tryggja að fangar öðlist betri skilyrði, verði betur í stakk búnir til þess að takast á við lífið handa múrsins.
Námsmiðstöðvar hafa verið til um langt skeið í Svíþjóð. Í Danmörku er nám á háskólasvæði ennþá ríkjandi fyrirkomulag. Daninn Emil Erichsen var einn upphafsmanna Nordplus verkefnisins Nordic Center Learning Innovation, þar sem fjögur norðurlandanna deildu reynslu sinni af fjarnámi.
Allt frá því að Fjarlestrardepilin, Fjarkennslumiðstöðin í Vogi á Færeyjum var komið á laggirnar fyrir um það bil þremur árum hefur sókn í ólík námstækifæri sem boðið eru upp á við miðstöðina aukist.