Mikil eftirspurn er eftir iðnaðarmönnum á Færeyjum. En samtímis eru frekar fáir unglingar sem velja sér starfsmenntun, sem leiðir til þess að í nánustu framtíð verður mikill skortur á menntuðum iðnaðarmönnum. Þessari þróun vill Iðnmeistarafélagið á Færeyjum sporna við með fyrirbyggjandi aðgerðum.