Þriggja ára starf nær hámarki í ágúst 2019, þegar 27 nýjar stofnanir ásamt tilheyrandi 88 skólum opna dyr að nýju undirbúningsnámi fyrir ungt fólk í Danmörku. Eldri stofnunum verður lokað og sex lög sameinast í ein sem eiga að tryggja að framvegis muni fleira ungt fólk ljúka námi á framhaldsskólastigi áður en það nær 25 ára aldri.