Námsmiðstöðvar hafa verið til um langt skeið í Svíþjóð. Í Danmörku er nám á háskólasvæði ennþá ríkjandi fyrirkomulag. Daninn Emil Erichsen var einn upphafsmanna Nordplus verkefnisins Nordic Center Learning Innovation, þar sem fjögur norðurlandanna deildu reynslu sinni af fjarnámi.
Síðasta OECD-skýrslan sýnir að menntunarstig foreldra hefur ennþá í miklum mæli áhrif á leið fólks til menntunar
Hvernig er hægt að sjá til þess að fleiri fullorðnir hafi efni á að afla sér grunnmenntunar? 400.000 fullorðnir í Noregi glíma við vandamál í lestri og ritun.
Norðurlöndin verða fyrst allra landa í Evrópu sem viðurkenna öll prófskírteini sem aflað hefur verið í einhverju landi sín á meðal. e Þegar skírteinið hefur hlotið viðurkenningu í einu landi verður það sjálfkrafa viðurkennd staðfesting á færni í hinum Norðurlöndunum.
Um árabil hefur skort skipulögð námstækifæri fyrir unglinga með námsörðugleika á Færeyjum, en nú hafa fleiri tækifæri til starfsnáms opnast yngri fullorðnum sem ekki geta stundað venjulegt nám á framhaldsskólastigi.
Í janúar 2016 hefst Skólakönnunin, umfangsmikil viðhorfskönnun Menntamálastofnunar sem nær til nemenda, foreldra og starfsfólks sem kemur að kennslu í fjórða hluta allra skóla í Svíþjóð.
Árið 2014 voru háskólamenntaðir 25–64 ára íbúar á Íslandi í fyrsta skipti fleiri en íbúar með menntun á framhaldsskólastigi, eða 60.800, en menntaðir á framhaldsskólastigi voru 59.300.