Norræn ráðstefna Alfaráðsins í Helsinki var sólskinsamkoma fagfólks hvaðanæva af Norður-löndum. Flestir voru sammála um að heimurinn væri að breytast og grundvallaratriði læsis hafa sjaldan verið mikilvægari.
Það er tímafrekt að læra nýtt tungumál, sérstaklega ef þú kann ekki að lesa og skrifa á móðurmálinu. DialogWeb hitti NVL-prófílinn Qarin ”Q” Franker sem veit allt um grundvallaratriði lestrar- og skriftarkennslu fyrir fullorðna.
Stofnun fagháskóla í Svíþjóð ber ábyrgð á hæfnirammann um sænskt menntakerfi og afgreiðir jafnframt beiðni frá atvinnulífinu og fræðsluaðilum utan hins formlega kerfis að meta hæfni/starfaprófíla á þrep í hæfnirammanum og staðfesta gæðin. Hæfniramminn gerir allt nám sýnilegt og auðveldara samanburð á hæfni sem aflað er í námi og þeirri sem aflað er á vinnumarkaði. Nú eru hafa sex starfaprófílar verið metnar á þrep í sænska viðmiðarammanum og rúmlega 20 beiðnir um mat á þrep til viðbótar eru í afgreiðslu.
Niðurstöður greiningar frá EVA, dönsku matsstofnuninni, sýnir að stjórnendur, sérstaklega einkafyrirtækja, eiga í erfiðleikum með að ræða