Framtíðin varð ekki eins björt eins og við héldum fyrir fáeinum árum síðan. Meðal annar vegna þess að tæknifyrirtæki í viðskiptum reyna að kaupa sálir okkar og vegna pólitískra vinda sem blása í ólíkar áttir eftir hverjar kosningar. DialogWeb hitti Alastair Creelma – á fjarfundi – áhrifavald í Distans neti NVL sem innan skamms verður lagt niður.