GoldenKeyword: menntastefna • menntastefna |Island
  17-12-2015

  Árlegt rit OECD Education at a Glance 2015

  Þann 24. nóvember sl. kom árlegt rit OECD um alþjóðlega tölfræði menntamála út. Í ritinu eru margvíslegar tölfræðilegar upplýsingar og greining á menntakerfum 34 aðildarlanda OECD og annarra samstarfslanda.

 • menntastefna |Danmark
  17-12-2015

  Ný fjárlög – sparnaður á sviði menntunar og aukning til m.a. heilbrigði og lögreglu

  Í tengslum við samningu fjárlaga ársins 2016 á milli ríkisstjórnarinnar, Danska þjóðarflokksins, Samtaka frjálshyggju og Íhaldsflokksins verða aðflutningsgjöld á bílum lækkuð, nafnverð lóðagjalda verða fryst 2016, og það á að efla heilbrigðisþjónustuna, leggja tryggari grunn að öldrunarþjónustu, lækka skatta íbúðaeigenda og hækka framlög til lögreglunnar.