9. apríl 2021 kl. 10-12 á Zoom
Sambandið á milli vinnu og velferðar er náið og það á bæði við um hvern einstakling og samfélagið í heild. Mikil atvinnuþátttaka og aukin hagvöxtur leggja grunn að verðmætasköpun og er afgerandi þáttur til að velferðinni sé viðhaldið.
Á fundi, sem fulltrúar Íslands í Evrópuverkefninu UP-AEPRO buðu til í Reykjavík fyrr í haust, ræddu þátttakendur um spurningar er varða meginmarkmið verkefnisins; færniþróun. Fjöldi einstaklinga þarf að efla hæfni sína með sí- og endurmenntun til þess að mæta nýjum þörfum atvinnulífsins í kjölfar heimsfaraldurs og fjórðu iðnbyltingarinnar.
Hvað er starfsferilsráðgjöf fyrir fullorðna og hvernig er staðið að henni á Norðurlöndunum?
Fundur íslenskra fulltrúa í Norrænu tengslaneti um nám fullorðinna verður haldinn 6. Febrúar kl. 10.00-12.00.
Staðsetning er
Gemensamt möte med Nordisk nätverk för vägledning och Nordiska förbundet för studie- och yrkesvägledning, NFSY.
Endast inbjudan,
Líkan NVL og ráðleggingar fyrir rafræna náms- og starfsráðgjöf á sjálfstjórnarsvæðunum: Grænlandi Færeyjum og Álandseyjum.
Nýsköpun er komin í tísku. Við eigum helst að vera skapandi á öllum sviðum, líka í fræðslu og menntun. Nýsköpun má útskýra með því að finna upp á einhverju nýju, sem er gagnlegt og er notað. Skilgreiningin er svosem nógu einföld, en framkvæmdin er talsvert meira krefjandi.
- kommer att hållas torsdagen 28. November kl. 9.30
I Island finns inga specifika lagar om allmän vuxenutbildning men utbildning för vuxna som saknas formell utbildning i Island regleras i lagen om vuxnas lärande från 2010 samt förordning från 2011 som bygger på lagen från 2010.
Markussen-nefndin mælir með að við sveigjum skoðanir okkar á menntun og færniþróun í átt að færnilíkani þar sem við lærum allt lífið – og vinnum í leiðinni.
Tormod Skjerve veit meira um færni í atvinnulífinu en flestir aðrir. Verkefni sem hann hefur unnið með lýsingu á færni sem aflað er á vinnustað þykir svo byltingakennt að nýlega voru honum afhent verðlaun fyrir það á Raunfærnimatstvíæringnum í Berlín.
Nýtt þversum tengt tengslanet í NVL mun safna saman og skapa samvirkni milli þeirrar þekkingar og hæfni sem er að finna í hinum mörgu tengslanetum NVL.
Námshringurinn á að veita aðstoð við þróun norræns framhaldsnáms fyrir stjórnendur
Við vitum það vel, vinnumarkaðurinn mun krefjast þess að við lærum eitthvað nýtt, förum í endurmenntun, já að við lærum alla okkar ævi. En við munum varla setjast á skólabekkinn, tilbúin með penna og stílabók.
Þann 11. og 12. september kom nýja tengslanet NVL fyrir samtök atvinnulífsins saman í fyrsta sinn í Osló. Tengslanetið á að vinna að hæfniþróun í og fyrir atvinnulífið. Fyrsti fundur netsins fór í að fulltrúarnir kynntust og í að skipuleggja starfsemina það sem eftir lifir af 2018 og á árinu 2019.
Fundur íslenskra fulltrúa í Norrænu tengslaneti um nám fullorðinna
Sérfræðinganeti NVL um raunfærnimat hefur verið falið það verkefni að finna samnorrænar áskoranir er snúa að raunfærni. Þessi greinargerð byggir á skýrslum frá löndunum, rituðum vorið 2009.