Samtímis því að kórónufaraldurinn hefur átt þátt í að efla stafrænan vettvang og verkfæri til náms, funda og samskipta, verður greinlegt að hætt er við að fjölmennir hópar íbúa verði útilokaðir frá þátttöku í samfélaginu vegna skorts á stafrænni hæfni.