Tæknistudd kennsla fyrir einhverfa unga - er "nýsköpun á sviði unglingakennslu"

 

Námsleiðin er hönnuð af AspIT færniþróunarmiðstöðinni. Aðrir fræðsluaðilar geta nýtt sér skipulagið og nafnið að höfðu samráði við AspIT færniþróunarmiðstöðinni, en það er liður í að tryggja gæði námsins.
Mat EVA stofnunarinnar sýnir m.a. að námið hefur afar jákvæð áhrif, hægt er að byggja á og þróa sérstaka færni þátttakenda, og fyrirtæki og vinnustaðir eru einnig afar ánægðir með kunnáttu og þekkingu þátttakendanna. Þetta á jafnt á við um störf við starfþjálfun og fastar stöður.

Meira um AspIT færniþróunarmiðstöðina og námið á: www.aspit.dk/index.php?id=2
Fréttatilkynning frá námsmatsstofnuninni:  Eva.dk 
Hægt er að nálgast matsskýrsluna á slóðinni: Eva.dk