Tungumálið er lykillinn að góðri aðlögun

 

Audun Lysbakken, ráðherra barna, jafnréttis og innflytjenda sagði eftir að hafa kynnt sér nýútkomna skýrslu: 
– Til þess að koma á góðu fjölmenningarlegu samfélagi, verðum við að skapa umhverfi þar sem allir hafa tækifæri til þess að vera virkir. Þar leikur tungumálið lykilhlutverk.
Skýrslan sem vísað er til, er gerð af  Fafo, sem er óháð stofnun sem framkvæmir rannsóknir á vinnumarkaði, velferðarmálum og lífsskilyrðum, bæði í Noregi og á alþjóðlegum vettvangi.

Meira: Vox.no

1738