Umfangsmiklar aðgerðir geta eflt grunnmenntun fullorðinna

Að fengnum niðurstöðum úttektar sem danska námsmatsstofnunin EVA gerði á grunnmenntun fyrir fullorðna á árunum 2013 og 2014.

 
hefur ráðuneyti barna-, menntunar og jafnréttis hrint af stað tilrauna- og þróunarvinnu með áherslu á fjögur átaksverkefni:
 
  • Bættri kynningu og þéttara utanumhaldi fyrir þá námsmenn sem verst standa að vígi .
  • Tilraunir með fyrirkomulag með samfelld námstilboð í fullu nám.
  • Aukin áhersla á yfirfærslu í starfsmenntun að lokinni grunnmenntun.
  • Samhæfing skriflegra verkefna á námstímanum.
Matið á þróunarverkefnunum bendir m. a. til þess að þörf er fyrir víðtækar aðgerðir og afskipti stjórnenda ef fleirum fullorðnum á að takast að ljúka fögum grunnmenntunar og leggja stund á frekara nám.