Umræður um gæði á 10 ára afmæli EVA dönsku matsstofnunarinnar

 

 
Um 100 sérfræðingar voru á ráðstefnu EVA, bæði erlendir og innlendir fyrirlesarar sem upplýstu um gæði menntunar. Meðal þess sem fjallað var um, var samhengi gæða og jafnra tækifæri í menntun, aukin gæði í verk- og starfmenntun, skýr stefnumótun og stjórnun og áhrif stjórnenda á gæðastarf, virkni og upplýsingamiðlun  Efni frá ráðstefnunni og ýmislegt um gæði er að finna á heimasíðu EVA www.eva.dk
Fyrirlestrarnir eru á slóðinni www.eva.dk/nyheder/nyheder-2009/eva-10-aar/oplaeg