Umræður um meginhlutverk lýðskólanna Nyhetsbrev 28-01-2009 Nordisk Netværk Voksnes Læring Tilmeld dig nyhedsbrev fra NVL Nordisk Netværk Voksnes Læring 28-01-2009 Tveir fyrirlesaranna Klaus Levinsen, lektor við Suðurdanska háskólann og Anders Petersen, við AAU fjölluðu í fyrirlestrum sínum um tækifæri og mikla getu lýðskólanna til þess að skapa ramma sem auðvelda þátttakendum til þess að tengjast öflugum böndum þvert á menningarlegan bakgrunn eða annan mun. Ennfremur hve staða þeirra til þess að veita rými til persónulegs og faglegs þroska. Á fundinum komu einnig fram skoðanir um að lýðskólarnir gætu eflt samband við sitt nánasta umhverfi og aðrar menntastofnanir og geira. Umræðunum verður fylgt eftir út árið. Á fundinum var ókeypis e-riti með greinum eftir m.a. Finn Thorbjørn Hansen, Niels Buur Hansen, Svend Brinkmand, Dorte Sørensen, Lars-Henrik Schmidt og Erik Bendtsen. Hægt verður að nálgast e-ritið næsta mánuðinn á slóðinni: www.uniflip.dk/catalogs2/6418/15844/pub/index.html Eftir það verður ritið gefið út á mynnislykli sem sendur verður til meðlima í samtökunum. Hægt er að skrá sig sem meðlim á www.ffd.dk/ffd/medlemskab-af-ffd www.ffd.dk/ffd/medlemskab-af-ffd folkbildning utveckling 1289