Umsækjendur um nám við háskóla aldrei verið fleiri

 

Metfjöldi umsókna hefur einnig borist um skólavist í Háskólann í Reykjavík, eða 2099 umsóknir. Það eru 22% fleiri umsóknir en bárust á sama tíma árið 2011 og 44% fleiri umsóknir um skólavist en bárust árið 2010. Þetta er ennfremur mesti fjöldi umsókna sem borist hefur fyrir nám á haustönn frá stofnun háskólans. Mesta aukningin er í tölvunarfræðideild en þar fjölgaði umsóknum um ríflega 50% á milli ára, en einnig varð mikil fjölgun í umsóknum um nám í tækni- og verkfræðideild.

Meira: www.hi.is/frettir/metfjoldi_umsokna_i_haskola_islands_0
Meira: www.ru.is/haskolinn/frettir/nr/27611

1360