Upphafsskot að eflingu fullorðinsfræðslu og símenntun í Danmörku

 

 

Miðvikudaginn 18. júní 2008 opnar menntamálaráðherra Bertel Haarder (V) Færniþróunarmiðstöðina (Nationalt Center for Kompetenceudvikling NCK) formlega. Hin nýja þekkingarmiðstöð um færniþróun, fullorðinsfræðslu og símenntun hefur fengið það hlutverk að stuðla að eflingu fullorðinsfræðslu, símenntun og ráðgjöf fyrir fullorðna á næstu þremur árum.
Sjá dagskrá (pdf) og lesið meira á heimasíðu NCK www.ncfk.dk.