Í tengslum við upplýsingaförina um atvinnurekstur innflytjenda hafa ótal viðburðir verið haldnir um ólíkum landshlutum. Fleiri hundruð innflytjenda hafa tekið virkan þátt í viðburðunum. Förin hófst í maí og hún endaði í nóvember.
„Innflytjendur hafa nýja þekkingu í farteskinu og ný sambönd sem atvinnulífið í Finnlandi getur nýtt sér. Mörg heimalönd innflytjendanna gætu skapað sóknarfærði fyrir viðskipti við Finna“, segir forstjóri innflytjendamála Sonja Hämäläinen.
Upplýsingaförin um rekstur fyrir innflytjendur var skipulögð af vinnumarkaðs- og atvinnuvegaráðuneytinu, Samtökum atvinnulífsins EK, Nýsköpunarmiðstöðunum í Finnlandi og atvinnuþróunarskrifstofunum.
Nánar