Vantrú á úrvalsbekkjum í skólunum í Osló

 

Hvort setja eigi á sérbekki fyrir úrvals nemendur á unglingastiginu hefur verið umdeilt í Noregi. Þau 10 prósent nemenda sem hafa bestu einkunnir í tungumálum og raungreinum á unglingastiginu eiga að geta fengið kennslu í framhaldsskólum. Svo jafnræðis sé gætt eiga þeir bestu á framhaldsskólastiginu að geta sótt nám við háskóla.

Nánar: Vg.no

1337