Velferð undir þrýstingi!

 

 
Norðurlandaráð hefur lagt fram lofsvert hnattvæðingarverkefni fyrir 2010 undir yfirskriftinni Norðurlöndin séu samkeppnisfær, velferðarsvæði sem er vel fallið til fjárfestingar, atvinnu og búsetu. NVL hópunum, sem hefur verið falið að velta fyrir sér hvort því sé þannig farið að tækifæri til þekkingar, hlutdeild og þátttöku séu jöfn, telur að áskoranirnar sem blasa við séu allmiklar, en útlit er fyrir að viljinn til velferðar sé umfram getu. 
Meira... ->Kunnskap, engasjement og deltakelse i Norden – Like muligheter?