Verkefnið Food Observatory – er „living lab“ á sviði þjónustu

 

 

Food Observatory er raunverulegt könnunar- og þróunarumhverfi fyrir  matvæli. Agro Food Park í Skejby hefur skipulagt og endurbyggt mötuneyti fyrirtækisins til þess að prófa og þróa vörur fyrir matvælaframleiðendur. Þetta er flettað  í starfsemi mötuneytisins og það gegnir hlutverki nýsköpunareiningar þar sem hægt er að prófa vörur í gegnum allt ferlið frá afhendingu vörunnar, til meðhöndlunar fyrir framreislu annað hvort í mötuneytinu eða til neytenda. Bæði magn og gæði matvælanna eru könnuð með ýmsum aðferðum. Food Observatory er lifandi rannsóknastofa á sviði þjónustu þar sem rannsóknir, nýsköpun og neytendafærni eru samþættar í opnu og raunsönnu þróunarumhverfi.

Meira á heimasíðu Service Platform.