Samtals 120 þátttakendur frá sveitar- og byggðastjórnum, atvinnulífinu og Naalakkersuisut, grænlensku heimastjórnarinnar, auk sérfræðinga á sviði félagsmála, tækni- og umhverfismála og atvinnuþróun hlýddu á fyrirlestra og tóku þátt í vinnustofum um sjálfbærni. Markmiðið er sjálfbært samfélag á Norðurskauti árið 2020. Að námskeiðinu loknu var íbúum boðið að hlýða á umfjöllun um verkefnið. Villum sjóðurinn og sveitarfélagið hafa hafist handa við tilraunaverkefni með fjárfestingum upp á 150-200 milljónir DKK sem miða að sjálfbærni. Tilraunaverkefninu er deilt upp í um það bil 35 hluta, viðfangsefnum sveitarfélaganna á Norðurskauti á árunum 2012-2020.
Villum sjóðurinn: www.villumfonden.dk
Sveitarfélagið Qeqqata: www.qeqqata.gl