Verkefninu “Rom for dannelse” er lokið

 

Samband fræðslusambanda í Noregi (VOFO) hefur undanfarin tvö ár stýrt verkefninu með dönskum og sænskum þátttakendum og með styrk frá Nord-plus horisontal.  Af hálfu Norðmanna hafa Þjóðarbókasafnið og fylkisbókasafnið í Vestfold tekið þátt í verkefninu. Markmiðið er að styrkja alþýðufræðsluna á þverfaglegan hátt. Yfirlit yfir árangursríkt samstarf á milli bókasafna og alþýðufræðsluaðila er nú aðgengilegt á Netinu.

Meira: www.vofo.no/nb/content/dannelse-i-praksis

1954