Viðbótarfjárveiting uppá 10 milljarða sænskra króna til atvinnumála

 

 
Sænska ríkistjónin ætlar að verja auka 10 milljörðum króna til atvinnumála. Fénu verður varið til atvinnuskapandi aðgerða og framlaga í  atvinnuleysistryggingasjóð. Þetta kemur fram í  frumvarpi ríkistjórnarinnar sem lagt var fram hinn 15. apríl sl.
www.regeringen.se/sb/d/11680/a/124382%3E