Norræna módelið er fýsileg aðferð til þess að takast á við efnhagslegar og félagslegar áskoranir sem fylgja alþjóðlegri samkeppni, gagngerri tæknibyltingu og hækkandi meðalaldur íbúanna. Þetta er álit virtra norrænna hagfræðinga sem birt er í nýrri skýrslu Norrænu ráðherranefndarinnar.