Vísindamaður að láni – gott tækifæri fyrir bæði lítil og meðalstór fyrirtæki

 

 

Markmiðið er að efla nýsköpun með því að styrkja samstarf á milli þekkingarstofnanna og fyrirtækja. 75 fyrirtæki hafa þegar sótt um vísindamann.  Verkefnið greiðir laun vísindamannanna, það er fjármagnað af Mið-Jótlandi  og byggðaþróunarsjóði ESB. Allir háskólar í Danmörku og stofnanir viðurkenndar tækni þjónustu eru meðal þátttakenda í verkefninu.

Meira: Serviceplatform.dk 
Eða: http://genvejtilnyviden.au.dk/