Eldri veiðimenn sögðu frá hefðbundnum aðferðum til þess að undirbúa, vinna og varðveita vetrarforða, sem er til þess fallinn að geyma og almenningur sem tók þátt í viðburðinum fékk tækifærði til þess að leggja þekkingu sem er til þess fallin að miðla áfram af mörkum.
Það var stjórnandinn Kaj Lybert sem stóð fyrir viðburðinum, og markmiðið er að varðveita þekkingu um hefðbundnar veiðislóðir og til stendur að vinna áfarm með efnið í skólanum.
Hægt er að nálgast frétt frá viðburðinum af heimasíðu grænlenska útvarpsins, KNR þann 27. október á slóðinni (05:26): www.knr.gl/da/tv/qanorooq-27102011