Í tengslum við samningu fjárlaga ársins 2016 á milli ríkisstjórnarinnar, Danska þjóðarflokksins, Samtaka frjálshyggju og Íhaldsflokksins verða aðflutningsgjöld á bílum lækkuð, nafnverð lóðagjalda verða fryst 2016, og það á að efla heilbrigðisþjónustuna, leggja tryggari grunn að öldrunarþjónustu, lækka skatta íbúðaeigenda og hækka framlög til lögreglunnar.