Rit með úrvali greina er komið, út en markmið útgáfunnar er að hún gagnist til áframhaldandi umræðna alþýðufræðslunnar á Norðurlöndum auk þess að hún verði sem flestum félagasamtökum hvatning til að eiga frumkvæði að, og taka virkan þátt í, umræðum um völd, lýðræði og samfélagsþátttöku.