03/02/2022

- 03/02/2022

10:00

Online,

Islandsk

Tökum næsta skref – Samstarf um skýra hæfnistefnu

Verið velkomin á ársfund Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins í samstarfi við NVL sem haldinn verður fimmtudaginn 3. febrúar 2022 kl. 10:00 – 11:30. Viðburðinum verður streymt á fésbókarsíðu FA.

Tökum næsta skref - Samstarf um skýra hæfnistefnu

Tökum næsta skref - Samstarf um skýra hæfnistefnu

Verið velkomin á ársfund Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins í samstarfi við NVL sem haldinn verður fimmtudaginn 3. febrúar 2022 kl. 10:00 – 11:30.

Viðburðinum verður streymt á fésbókarsíðu FA.

DAGSKRÁ

Ávarp ráðherra
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra

Viðbrögð við hæfniþörf – Hvað þarf til?
Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, forstöðumaður samkeppnishæfnissviðs Samtaka atvinnulífsins.

Upp úr hjólförunum – Tökum næstu skref
Framkvæmdastjóri FA.

The Norwegian Competence Policy
Margrethe Svensrud, director for the Department of Labour Skills Development at HK-dir (Norwegian Directorate for Higher Education and Skills) and head of the secretariat for the tripartite National Skills Policy Council.

Breyttur heimur – Færniþörf og áherslur í menntamálum
Karl Sigurðsson, sérfræðingur BSRB á sviði framtíðarvinnumarkaðarins og menntamála.

Fyrirmyndir í námi fullorðinna
Verðlaunahafar kynntir og afhending viðurkenninga.

Fyrirspurnir sendist á bryndis@frae.is.

Kompetenceudvikling i arbejdslivet
Lad os tage næste skridt

Årlige seminar hos FA, Arbejdslivets oplæringscenter i Island, afholdes i samarbejde med NVL torsdag 3. februar 2022 kl. 10-11:30 UTC (kl. 11-12:30 CET). Årsmødet vil blive streamet på FA’s facebook-side..

Sprog: Islandsk.

Oplæg fra Margrethe Svensrud bliver på engelsk.

Henvendelser sendes til bryndis@frae.is

Share This