Friday, 15th of September 2023 at 1 pm Icelandic time.
Kynning frá Sigríði Vilhjálmsdóttur, Sviðsstjóra hjá OsloMet (www.oslomet.no)
Kennara- og alþjóðafræðadeild
Landsmiðstöð fyrir fjölmenningarfræðslu (NAFO – Nasjonalt senter for flerkulturell opplæring)
Sveigjanlegt nám
Dagskrá:
- Stutt kynning á starfi Sigríðar og starfi NAFO sem beinist að kennslu fullorðinna
- Örstutt yfirlit yfir norskukennslu fyrir útlendinga (fullorðna og í framhaldsskóla)
- Hvernig er stuðst við móðurmál nemenda í námi og kennslu
- Nálganir í kennslu fyrir ólæsa/fullorðna með litla skólagöngu. Dæmi og aðferðir