Norrænt tengslanet um nám fullorðinna

Norrænt tengslanet um nám fullorðinna er samstarfsvettvangur fyrir fullorðinsfræðslu á Norðurlöndum með áherslu á forgangsröðun Norrænu ráðherranefndarinnar. NVL styður við bæði stefnumörkun og framkvæmd er varðar hæfniþróun og nám fullorðinna. NVL er byggt upp á tengslanetum sem vinna þverfaglega yfir öll Norðurlöndin og byggir á norrænu samstarfsmódeli. Meira um NVL hér.

Kíktu á facebooksíðuna okkar:

Fréttir á íslensku

Ny regering forlænger VEU aftale

28/02/2023

Danmark

Árið 2017 gerðu dönsk stjórnvöld og aðilar vinnumarkaðarins með sér samning sem efldi fullorðins- og framhaldsfræðslu (d. voksen- og efterudannelse, VEU ).

Styrking av fagskolers evne til å møte arbeidslivets behov

28/02/2023

Norge

Fagháskólar eiga að verða hæfari til þess að aðlaga námsframboð sitt að þörfum atvinnulífsins.

Utvalgsleder Arnfinn Midtbøen overrekker NOU’en til Marte Mjøs Perse. Foto: Simen Gald/ Arbeids- og inkluderingsdepartementet

30/01/2023

Norge

Þann 13. desember 2022 skilaði nefnd undir forystu Arnfinns H. Midtbøen greinargerð (NOU 2022:18) til atvinnu- og inngildingarráðherra, Marte Mjøs Persen. Meðal ráðlegginga í greinargerðinni eru: Efling norskukennslu og notkun og aðlögun fyrirliggjandi aðgerða. Lögð er áhersla á að þríhliða atvinnugeiraáætlun gæti nýst sem gagnleg aðferð.

Greinar á íslensku

En hel verden i et lite samfunn. Undervisning har en nökkelrolle i integrering av nye samfunnsborgere. Dette kunstverket ved gymnaset i Akureyri i Nord Island viser denne problemstillingen.

28/02/2023

Island

24 min.

Þörf er á nýjum viðhorfum til tungumálakennslu, aukið aðgengi að kennslu og betra samstarfs á milli vinnumarkaðar og skóla. Minni áhersla á málfræði og aukin á hagnýta málnotkun!

Partners i projektet är fyra vuxenutbildningsanordnare i Norden. Under hösten har arbetsgruppen gjort studiebesök på Island och i Sverige. Foto: Privat

30/01/2023

Sverige

6 min.

Ekki er nauðsynlegt að allir hafi sömu skoðanir til þess að þeir finni fyrir samheldni. Nordplusverkefnið Borgaravitund i fullorðinsfræðslu (e.Citizenship in adult education) miðar að efla virkni í samfélaginu á meðal þátttakenda í norrænni fullorðinsfræðslu.

Poul Geert Hansen

14/12/2022

Færøerne

12 min.

Skortur á tækifærum til þess að læra færeysku á stafrænum vettvangi, fá námskeið í tungumálinu og of mikið af dönsku kennsluefni valda útlendingum vandræðum við aðlögun að færeysku samfélagi. Þetta kemur fram í rannsóknum sem kynntar voru á málþingi í Þórshöfn um inngildingu og aðlögun.

Skýrslur

Viðburðir

íslenskir fulltrúar

Fjóla María Lárusdóttir

National koordinator - Island

Netværk: Validering, Vejledning

Arbeidslivets opplæringssenter

,

Island

,
Guðfinna Harðardóttir

Netværk: Vejledning

Fræðslusetrið Starfsmennt - Island

,

Island

,
Bryndís Skarphéðinsdóttir

Netværk: Vejledning

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins

,

Island

,
Arbeidslivets opplæringssenter logo

Netværk: Validering

Arbeidslivets opplæringssenter

,

Island

,
Sólborg Jónsdóttir

Netværk: Alfarådet

Mímir-símenntun

,

Island

,
Guðmundur Gíslason

Netværk: Uddannelse i Fængsler

Fangelsismálastofnun

,

Island

,
Hildur Oddsdóttir

Arbetslivet Virksomheter Fagforeninger

The Directorate of Education

,

Island

,
Salvör Kristjana Gissurardóttir

Netværk: NVL Digital Inklusion

University of Iceland. School of Education

,

Island

,
Valgerður Guðjónsdóttir

Sérfræðingur / Expert

Netværk: NVL Digital Arbejdsliv

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins /Education and Training Service Centre (ETSC)

,

Island

,
Guðjónína Sæmundsdóttir

Netværk: NVL Digital Inklusion

Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum

,

Island

,
Lilja Rós Óskarsdóttir

Kompetenseutveckling för lärare

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins

,

Island

,
Andri Sigurðsson

Netværk: Bæredygtig Udvikling

Menntamálastofnun

,

Island

,

Nánari upplýsingar

Fréttapistlar um grunnleikni á Norðurlöndum

Fréttapistlar um grunnleikni á Norðurlöndum

Hvernig gerum við öllum kleift að takast á við hverdagsleikann? Í tíu pistlum er greint frá könnun NVL á því hvernig yfirvöld á Norðurlöndunum ná til fólks með takmarkaða grunnleikni.
Flags from the Nordic Countries

Formennska landa í Norrænu ráðherranefndinni

Norðurlönd skipta með sér formennsku og áherslur eru mismunandi eftir löndum.
Menntamál á Norðurlöndum

Menntamál á Norðurlöndum

Yfirlit um mismunandi menntunarkerfi Norðurlanda.