Greinar á íslensku

Kim Gylling

27/11/2024

Finland

7 min.

– Við fylgjum nemendum okkar eftir alla þeirra ævi, segir i Kim Gylling skólameistari verkmenntaskólans á Álandseyjum.

Hafsteinn Einarsson

29/10/2024

Island

9 min.

– Mikilvægt að vera hugrakkur og gera tilraunir, segir íslenski gervigreindarfræðingurinn.

To ældre mænd sidder og arbejder sammen på en bærbar computer, hvoraf den ene holder en smartphone.

24/09/2024

Finland

7 min.

Nú er hægt að njóta aðstoðar við að skapa sér öruggt stafrænt umhverfi.
Sonja Bäckman, samhæfingaraðili sem veitir eldri borgurum í Finnlandi aðstoð, er ein þeirra fyrstu til að prófa Starfræna verkfærakistu NVL. – Við viljum efla sjálfsvirðingu eldri borgara okkar og sýna að þeir geti spjarað sig í nútímasamfélagi og séu mikilsverðir,segir hún.

På VUC Storstrøm kan kursisterne bl.a. modtage ordblindeundervisning eller FVU (Forberedende Voksenundervising), hvor de kan dygtiggøre sig i fagene digital, dansk, engelsk og matematik.

27/08/2024

Danmark

6 min.

Þriðji hver námsmaður við Fullorðinsfræðslumiðstöðina við Stórabelti er í vinnu. Hins vegar hafa námsmenn þar oft neikvæða reynslu af því að sækja nám í skóla. Þátttakendur á námskeiðinu verða móttækilegri fyrir að læra dönsku eða ensku þegar kennslan byggir á verkefnum tengdum starfi.

Arbetare som använder en vinkelslip i en metallverkstad, iförd skyddskläder och skyddsglasögon.

18/06/2024

Norden

13 min.

ESB hefur forgangsraðað hæfni í atvinnulífinu hátt og skýrt í áætlun sinni og varið heilu ári sem „Evrópuári færninnar“, (e. European Year of Skills) einfaldlega skammstafað EYS. Þeir sem höfðu gefið sig alla að verkefninu notuðu stór orð. Á lokaráðstefnunni í Brussel í apríl var sagt: Árið verður stökkpallur að færnibyltingu. Það er kannski ekki alveg svo einfalt.

Medelålders kvinna och man

17/06/2024

Norden

7 min.

Hvernig hefur NVL tekist á við áskoranirnar með áherslum Evrópska færniársins? Hvernig höfum við unnið á Norðurlöndum að því að efla samsvörun, efla tækifæri til endurmenntunar og draga úr skorti á hæfu vinnuafli? Við lögðum þessar spurningar fyrir forsvarsmenn raunfærnimats- og ráðgjafarnets NVL: Þau Agnethu Kronqvist og Helga Þorbjörn Svavarsson.

Tre engasjerte innledere på NVLs frokostseminar. Fra venstre: Spesialrådgiver Benedikte Sterner fra LO, daglig leder Liv Dingsør, Digital Norway, og professor Mie Buhl, Aalborg universitet.

28/05/2024

Norge

9 min.

Verið getur að margt starfsfólk upplifi síendurteknar lotur af stafvæðingu á vinnustað sem óyfirstíganlegan þröskuld. Sumir fórna höndum og segja, nei, ég nenni þessu ekki, ég fer frekar á eftirlaun þó ég gæti alveg unnið lengur. Með notkun gervigreindar (AI) hefur stafræna áskorunin tekið nýja stefnu.

ChatGPT kan bygge bro mellem ordblinde og undervisning

26/04/2024

Danmark

12 min.

Lesblindir og aðrir sem eiga í erfiðleikum með bókstafi hafa, með skapandi gervigreind eins og ChatGPT, öðlast ný tækifæri við tjáningu og lestur erfiðra texta, segir kennari og sérfræðingur.

Simon Dahlgren ja Olof Gränström ovat puhujina Skellefteån konferenssissa.

03/04/2024

Sverige

9 min.

Missið ekki af ráðstefnunni “Taking great strides towards sustainable competence” 11.-12. apríl í Skellefteå þar sem fyrirlesarar eins og Olof Gränström og Simon Dahlgren miðla reynslu sinni við að meta gögn til þess að skilja breytingar á samfélaginu og aðlaga nám að þörfum fyrirtækja.

En bonus för Marcus Karlsson, Anna Kahlson och Svante Sandell var att de själva lärde sig mycket av att arbeta med Erasmus Plus-projektet Nova Nordic.

28/02/2024

Sverige

10 min.

Sameiginleg formgerð fyrir hæfni og raunfærni, þar sem allt nám er gert sýnilegt er langtímamarkmiðið. Erasmus Plus verkefnið NOVA-Nordic snýst um að því að draga fram og bera saman fyrirliggjandi formgerð og ferla.

Medelålders brunhårig kvinna med glasögon som ler mot kameran. Hon har en mörkt blå klänning med halvlånga ärmar på sig. Hon har några ringar, och armband på båda armarna. Hon är porträtterad mot en grå bakgrund.

23/01/2024

Sverige

6 min.

Svíar taka við formennsku fyrir Norrænu ráðherranefndinni árið 2024 og leggja áherslu á samkeppnishæf Norðurlönd með yfirgripsmiklu þema í vísindum, tækni, verkfræði og stærðfræði (STEM). Miðlæg í áætlun menntageiranum er ráðstefna um framboð á starfsfólki með græna færni og sjálfbæra umbreytingu í Skellefteå í apríl.

Arbeidsgruppen besøker fengselet i Reykjavik: Fra venstre: Heidi Carstensen, Satu Rahkila, Auður Guðmundsdóttir, Renja Kirsi, Susann Lindahl-Holmberg, Svante Hellman, Stefan Müller, Oddvar Haaland, Rory Volsted Willis Rick og Bryndís Jónsdóttir.

18/12/2023

Island

8 min.

Þeir sem afplána í norrænum fangelsum sinna daglegum verkefnum og hafa tækifæri til náms. Margir hafa hætt í skóla og hafa kannski slæma reynslu af skólanum. Þegar starf og skóli, verk og fræði tengjast nánar getur það verið hvetjandi og eflt námið. Lítið dæmi um þetta er úr danska fangelsinu Kragskovhede.