Greinar á íslensku

Poul Geert Hansen

14/12/2022

Færøerne

12 min.

Skortur á tækifærum til þess að læra færeysku á stafrænum vettvangi, fá námskeið í tungumálinu og of mikið af dönsku kennsluefni valda útlendingum vandræðum við aðlögun að færeysku samfélagi. Þetta kemur fram í rannsóknum sem kynntar voru á málþingi í Þórshöfn um inngildingu og aðlögun.

Cecilia Bjursell

28/11/2022

Sverige

14 min.

Cecilia Bjursell er prófessor í kennslufræði sem síðustu ár hefur sökkt sér niður í löngunarfyllsta námið. Það snýst um valfrjálst nám 65 ára og eldri.

Som nordiske «frontrunners» må vi vise at grønn omstilling er mulig

26/10/2022

Norge

12 min.

Hvaða þekkingu skortir íbúa Norðurlöndum til þess að koma á grænum umskiptum? Þessari spurningu var varpað fram á formennskuráðstefnunni Stafræn Norðurlönd (n.DigiNorden) nýlega.

Jaako Vuorio

07/09/2022

Finland

8 min.

Árið 2015 tóku Finnar upp kerfi leiðsagnarkennara, þar sem stafræn færni ákveðinna kennara var efld og þeir kenndu síðan samstarfsfólki sínu. Þegar heimsfaraldur Covid-19 reið yfir 2020 reyndist þetta vera slembilukka.

Nu kommer turen – måske – snart til de kortuddannede

07/09/2022

Danmark

25 min.

Hvers vegna gætir svo mikils misræmis milli annars vegar fjölda þeirra sem þurfa að afla sér grunnleikni og hins vegar fjölda skammskólagenginna fullorðinna sem hljóta menntun í Danmörku? Við reynum að svara spurningunni hér á eftir. Í núverandi kerfi eru ótal hindranir en um þessar mundir er einnig von fram undan.

De får tekniken att funka för alla

07/09/2022

Sverige

14 min.

Þökk sé námskeiði við Mora lýðskólann og verkvangi (e. platform) sem skapar skilyrði fyrir ævilangt stafrænt líf, þá gefast einstaklingum með þroskahömlun auknir möguleikar til þess að finnast þau vera virk í samfélaginu.

Tommy Edvardsen Hvidsten ja Eirik Hågensen

29/08/2022

Norge

8 min.

Í haust munu fyrstu nemendurnir hefja starfsnám til undirbúnings starfa í rafhlöðuiðnaðnum. Þegar eru mörg stór verkefni við byggingu rafhlöðuverksmiðja, í Mo í Rana, Arendal og mörgum öðrum stöðum hafin. Við fagskólann í Viken er allt lagt undir við þróun á nýju námi fyrir fagmenntað starfsfólk fyrir rafhlöðuiðnaðinn.

Digital delaktighet – vi känner Finland på pulsen

31/05/2022

Finland

6 min.

Hvernig eigum við að geta náð til allra sem hafna utan við stafrænt samfélag? Spurningin er brýn. Hvað gera Finnar? Höfum við lært eitthvað af hinum Norðurlöndunum.? Við spyrjum tvo finnska fulltrúa í NVL Digital.

Det nytter å lære og utvikle validering sammen

24/05/2022

Island

8 min.

Á tímamótum er við hæfi að staldra við og íhuga liðna tíð. Á 20 ára afmælisári Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins, FA, lítum við yfir farinn veg og metum hvað hefur borið árangur, hvaða reynslu höfum við aflað? Hafa verkefnin, samstarfsnetin eða vinnuhóparnir sem við höfum tekið þátt í verið til gagns við þróun framhaldsfræðslu á Íslandi?

Elever kan spille seg til viktig kunnskap om den nordiske modellen

30/04/2022

Norge

7 min.

Norræna líkanið, veistu hvað felst í hugtakinu? Nemendur í framhaldsskóla vissu það ekki þegar þeir voru spurðir.

Utbildningar som berör medborgarnas säkerhet är exempel på kurser som numera kan valideras i samarbete med SFV:s studiecentral i Helsingfors. Fotograf: Karin Lindroos.

30/03/2022

Finland

6 min.

Margir gleðjast yfir því að fá tækifæri til þess að fá einingar eftir að hafa sótt alþýðufræðslu eða fræðslu í þriðja geiranum. Í Finnlandi eru hæfnivottun skref í því ferli. En er það rétta leiðin?

Nytt projekt vill göra allt lärande mer synligt

24/03/2022

Sverige

6 min.

Hvernig má til dæmis tryggja að hæfnivottun frá ýmsum samtökum greina atvinnulífsins og annars konar óformleg hæfni sé metin á sama hátt í ólíkum löndum? Um það snýst Erasmus+ verkefni sem nú er unnið að.