28/03/2023

Norge

Nám fullorðinna, Nám fullorðinna fullorðinsfræðsla, Menntastefna

100 milljónir norskra króna til færniþróunar í atvinnulífinu

Stofnun æðri menntunar og færni (n Direktorat for høyere utdanning og kompetanse, HK-dir) veitir 100 milljónum norskra króna til tæplega 1.400 námskeiða í gegnum styrkjakerfið Hæfniplús (n. Kompetansepluss).

100 millioner kroner til kompetanseheving i arbeidslivet

Bilde Færniplús veitir fullorðnum tækifæri til þess að haldast í starfi og búa yfir færni sem atvinnulífið hefur þörf fyrir.

Hæfniplús er ein af fjölmörgum styrkjaáætlunum stofnunarinnar sem miða að aukinni færni í atvinnulífinu. Markmið áætlunarinnar er að efla grunnleikni fullorðinna í lestri, ritun, tali, reikningi og stafrænni færni, auk þjálfunar í norsku eða samísku.
Sífellt færri störf krefjast lítillar sem engrar hæfni og því sérstaklega mikilvægt að efla hæfni fullorðinna þannig að þau lendi ekki utan vinnumarkaðar og upplifi jaðarsetningu í samfélaginu. Vegna tækniþróunar og breytinga í atvinnulífinu er meðal annars nauðsynlegt að efla sérstaka færni í reikningi.

Þá fjölgar úkraínskum flóttamönnum sem koma til Noregs og var Úkraínska félagið í Bodø eitt þeirra sem fékk vilyrði um úthlutun í gegnum Hæfniplús í ár. Félagar þess fá þjálfun í norsku auk þess sem þeir fá kynningu á norskri menningu og atvinnulífi. Það þýðir líka að úkraínsku flóttamennirnir verða að sætta sig við að vinna í annarri stöðu eða atvinnugrein en þeir gerðu áður. Skipta þarf kennslunni eftir menntunarstigi og gera hana sveigjanlega fyrir þá sem þegar eru í starfi.

Með Færniplús fá 5.602 fullorðnir tækifæri til þess að sækja námskeið og frá 2006 hafa 100.000 manns sótt námskeið á vinnustað.

Nánar um úthlutunina hér

Flere nyheder fra NVL

Dette bildet viser en symbolsk balanse mellom en stabel mynter og et rødt hus, som ligger på en vippevekt. Det illustrerer forholdet mellom økonomi og boligkostnader.

10/01/2025

Norge

Bor du i en av 189 kommuner i ordningen for sletting av studielån og er i arbeid, så kan du etter ett år få slettet 25.000,- av studielånet ditt.

Alt-tekst på norsk for dette bildet: Tre personer vises på mobilskjermer: en mann med bok og taleikon, en kvinne som holder papir og peker, og en kvinne med bærbar PC og et "liker"-ikon.

30/12/2024

Norge

Larvik læringssenter i Norge er tidlig ute med å prøve nettbasert norskopplæring for flyktninger, og flere små kommuner oppfordres til å gjøre det samme.

Pedagogen, Göteborgs Universitet

23/12/2024

Sverige

Hur kan vi stärka vuxnas matematiska kompetenser i en digitaliserad värld? Den nordiska konferensen om vuxnas matematikutbildning samlade lärare, forskare och utbildare från stora delar av Norden i ett kallt Göteborg för att utforska nya vägar inom matematikundervisningen. Med fokus på livslångt lärande, digitalisering och innovativa undervisningsmetoder var denna konferens en mötesplats där framtidens matematikdidaktik formas.

Share This