24/02/2022

Danmark

Jöfn tækifæri, Atvinnulíf, Iðn- og starfsmenntun

Fleiri nýta sér tækifæri til menntunar sem fullorðinslærlingar

Einkum hefur konum frá öðrum löndum en Vesturlöndum fjölgað.

Flere bruger muligheden for uddannelse som voksenlærling

Fleiri nýta sér tækifæri til menntunar sem fullorðinslærlingar

Í greiningu frá Dönsku atvinnurekendasamtökunum (DA) kemur fram að nú fjöldi fullorðinna lærlinga 13.155, sem er fjölgun um 5.500 á fjórum árum og fjölgunin á milli áranna 2020-2021 er 50%.

Fyrirkomulagið hefur haft mikla þýðingu fyrir fjölda kvenna frá öðrum löndum en Vesturlöndum, en þeim hefur fjölgað mikið. Þá hefur körlum frá öðrum löndum en Vesturlöndum einnig fjölgað. Samtökin mæla því eindregið með að leggja áherslu á og veita stuðning við menntatilboðið „Fullorðinslærlingur“.

Til þess að geta orðið fullorðinslærlingur þarf viðkomandi að hafa náð 25 ára aldri og tilheyra einum af eftirtöldum markhópum:

  • Atvinnulaus ófaglærðir og faglærðir með úrelta menntun
  • Faglærðir (sem ekki hafa úrelta menntun) og hafa verið án atvinnu lengur en í þrjá mánuði (hefur verið framlengt til bráðabirgða fram 31. desember 2022)
  • Ófaglærðir í atvinnu

Fullorðinn lærlingur fær laun sem svara lámarkslaunum. Menntunin felst í starfsþjálfun og námi í skóla. Atvinnurekandi getur sótt um styrk fyrir laununum á meðan á námstímanum stendur.

Nánar um:

Fullorðinn lærlingur, hjá stofnun vinnumarkaðs og mönnunar (Styrelsen for Arbejdsmarked og Rekruttering, STAR)

Greining Dönsku atvinnurekendasamtakanna

Flere nyheder fra NVL

Inngildandi umhverfi og stuðningur við unga innflytjendur á Íslandi.

23/05/2024

Norden

Í verkefninu Raddir ungra innflytjenda – inngilding í nám, starf og samfélag voru haldnir rýnihópar á fimm svæðum á Íslandi til að draga fram áskoranir í tengslum við inngildingu og nýta sem grunn til að vinna í átt að lausnum.

Ungdommer som sitter på rad ved pultene og skriver i et klasserom.

22/05/2024

Island

Den tredje april trådte endringer i loven om universiteter på Island i kraft. Endringene har en stor betydning for høyere utdanning, spesielt når det gjelder mini-kvalifikasjoner (e. micro-dredentials).

Making the digital Nordics work

16/05/2024

Norden

Nordregio recently created a space in Stockholm for policymakers, practitioners, civil society organisations, and academia to discuss digital Inclusion. Participants compared processes of policy implementation in the Nordic and Baltic states. They also learned about the results of a Nordic-Baltic project “Digital Inclusion in Action”.

Share This