24/02/2022

Danmark

Jöfn tækifæri, Atvinnulíf, Iðn- og starfsmenntun

Fleiri nýta sér tækifæri til menntunar sem fullorðinslærlingar

Einkum hefur konum frá öðrum löndum en Vesturlöndum fjölgað.

Flere bruger muligheden for uddannelse som voksenlærling

Fleiri nýta sér tækifæri til menntunar sem fullorðinslærlingar

Í greiningu frá Dönsku atvinnurekendasamtökunum (DA) kemur fram að nú fjöldi fullorðinna lærlinga 13.155, sem er fjölgun um 5.500 á fjórum árum og fjölgunin á milli áranna 2020-2021 er 50%.

Fyrirkomulagið hefur haft mikla þýðingu fyrir fjölda kvenna frá öðrum löndum en Vesturlöndum, en þeim hefur fjölgað mikið. Þá hefur körlum frá öðrum löndum en Vesturlöndum einnig fjölgað. Samtökin mæla því eindregið með að leggja áherslu á og veita stuðning við menntatilboðið „Fullorðinslærlingur“.

Til þess að geta orðið fullorðinslærlingur þarf viðkomandi að hafa náð 25 ára aldri og tilheyra einum af eftirtöldum markhópum:

  • Atvinnulaus ófaglærðir og faglærðir með úrelta menntun
  • Faglærðir (sem ekki hafa úrelta menntun) og hafa verið án atvinnu lengur en í þrjá mánuði (hefur verið framlengt til bráðabirgða fram 31. desember 2022)
  • Ófaglærðir í atvinnu

Fullorðinn lærlingur fær laun sem svara lámarkslaunum. Menntunin felst í starfsþjálfun og námi í skóla. Atvinnurekandi getur sótt um styrk fyrir laununum á meðan á námstímanum stendur.

Nánar um:

Fullorðinn lærlingur, hjá stofnun vinnumarkaðs og mönnunar (Styrelsen for Arbejdsmarked og Rekruttering, STAR)

Greining Dönsku atvinnurekendasamtakanna

Flere nyheder fra NVL

Nye langsigtede investeringer i voksen og efteruddannelse (VEU)

21/09/2023

Danmark

En ny trepartsaftale mellem Regeringen og arbejdsmarkedets parter skal være med til at sikre fremtidens kompetencebehov.

Tillögur að fimm stefnum í stafrænni inngildingu

20/09/2023

Norden

Nordic Network for Adult Learning (NVL) kynna fimm tillögur til að styðja við þróun stafrænnar hæfni meðal fullorðinna einstaklinga.

Fimm tilmæli um talgilda inklusjón

20/09/2023

Norden

Norðurlendskt netverk fyri vaksnamannalæring (NVL) vísir á fimm tilmæli, ið eru við til at menna talgildu førleikarnar hjá tilkomnum borgarum.

Share This