24/02/2022

Danmark

Jöfn tækifæri, Atvinnulíf, Iðn- og starfsmenntun

Fleiri nýta sér tækifæri til menntunar sem fullorðinslærlingar

Einkum hefur konum frá öðrum löndum en Vesturlöndum fjölgað.

Flere bruger muligheden for uddannelse som voksenlærling

Fleiri nýta sér tækifæri til menntunar sem fullorðinslærlingar

Í greiningu frá Dönsku atvinnurekendasamtökunum (DA) kemur fram að nú fjöldi fullorðinna lærlinga 13.155, sem er fjölgun um 5.500 á fjórum árum og fjölgunin á milli áranna 2020-2021 er 50%.

Fyrirkomulagið hefur haft mikla þýðingu fyrir fjölda kvenna frá öðrum löndum en Vesturlöndum, en þeim hefur fjölgað mikið. Þá hefur körlum frá öðrum löndum en Vesturlöndum einnig fjölgað. Samtökin mæla því eindregið með að leggja áherslu á og veita stuðning við menntatilboðið „Fullorðinslærlingur“.

Til þess að geta orðið fullorðinslærlingur þarf viðkomandi að hafa náð 25 ára aldri og tilheyra einum af eftirtöldum markhópum:

  • Atvinnulaus ófaglærðir og faglærðir með úrelta menntun
  • Faglærðir (sem ekki hafa úrelta menntun) og hafa verið án atvinnu lengur en í þrjá mánuði (hefur verið framlengt til bráðabirgða fram 31. desember 2022)
  • Ófaglærðir í atvinnu

Fullorðinn lærlingur fær laun sem svara lámarkslaunum. Menntunin felst í starfsþjálfun og námi í skóla. Atvinnurekandi getur sótt um styrk fyrir laununum á meðan á námstímanum stendur.

Nánar um:

Fullorðinn lærlingur, hjá stofnun vinnumarkaðs og mönnunar (Styrelsen for Arbejdsmarked og Rekruttering, STAR)

Greining Dönsku atvinnurekendasamtakanna

Flere nyheder fra NVL

Gruppe studenter i et auditorium som studerer og diskuterer sammen.

16/09/2024

Norge

Nesten 300 000 studenter og 43 000 ansatte ved universiteter og høyskoler fikk 1.august en ny og oppdatert lov. Målet er et mer forståelig og tilgjengelig regelverk for brukerne, med endringer i en rekke regler.

Ældre mennesker deltager i en computerlæringssession, mens en yngre kvinde hjælper dem med at bruge bærbare computere i et lyst undervisningslokale.

12/09/2024

Danmark

Omkring 500.000 voksne danskere har ikke tilstrækkelige basale færdigheder som læsning, skrivning, matematik, engelsk og IT. Det er en udfordring for både den enkelte og samfundet i en situation, hvor der er mangel på kvalificeret arbejdskraft og i et stigende digitaliseret samfund.

Nordic-Baltic seminar on education and guidance portals.

09/09/2024

Norden

Nordisk Ministerråd og Euroguidance var værter på et kollaborativt nordisk-baltisk seminar om undervisning og vejledning i Norge den 14-15 august 2024.

Share This