23/05/2024

Norden

Menntastefna

Inngildandi umhverfi og stuðningur við unga innflytjendur á Íslandi

Í verkefninu Raddir ungra innflytjenda – inngilding í nám, starf og samfélag voru haldnir rýnihópar á fimm svæðum á Íslandi til að draga fram áskoranir í tengslum við inngildingu og nýta sem grunn til að vinna í átt að lausnum.

Inngildandi umhverfi og stuðningur við unga innflytjendur á Íslandi.

Inngildandi umhverfi og stuðningur við unga innflytjendur á Íslandi

Unnið var jafnframt með stórum hópi hagsmunaaðila sem voru í bakhópi verkefnisins og að auki komu norrænir sérfræðingar að mótun og innihaldi verkefnisins.

Unnið var samkvæmt vinnulagi hönnunarhugsunar (Design Based Research), líkani sem opnaði á innsýn innflytjenda og hagsmunaaðila í þætti sem geta leitt til aukinnar inngildingar í samfélaginu.

Allar þær áskoraranir sem rýnihóparnir fimm lögðu fram voru yfirfarnar á ráðstefnu sem haldin var í Reykjavík í maí 2023. Niðurstöður sýna meðal annars að nánara samstarf þarf að eiga sér stað við markhópinn og tendga hagsmunaaðila til að móta, þróa og festa í sessi þær lausnir sem komu fram. Ákveðin “blindsvæði” (e. blind spots) komu fram sem sýndu hversu mikið vantar upp á þann stuðning og leiðir sem nú eru í boði fyrir innflytjendur.

Fræðslumistöð atvinnulífsins (FA) leiddi verkefnið í samstarfi við Norrænt tengslanet um nám fullorðinna (NVL). Verkefnið var hluti af formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni.

Lestu skjalið sem pdf hér.

Flere nyheder fra NVL

Illustrasjon av en smilende mann som jobber på en bærbar datamaskin, mens en vennlig AI-assistent i hvit drakt med "AI" skrevet på hjelper ham. Bakgrunnen er en blå, abstrakt form.

04/02/2025

Norge

Forskningsrådet øker tilskuddet med ytterligere 300 millioner kroner til forskning på kunstig intelligens (KI).

A group of people gathered around a table in a cozy café, smiling for a group photo. The café has warm wooden decor and festive holiday accents.

30/01/2025

Island

Following the project “Voices of young immigrants – inclusion in education, work and society”, which was part of the Icelandic presidency of the Nordic Council of Ministers in 2023, the work on paving the way for more inclusive communities continues.

To personer giver hånd hen over et bord med en kontrakt og en pen, der ligger på en clipboard.

29/01/2025

Norge

Norjan osaamisuudistuskomitea luovutti 14. tammikuuta 2025 mietinnön siitä, miten elinikäinen oppiminen työelämässä voidaan toteuttaa onnistuneesti. Komitea suosittelee muun muassa työelämässä oppimisen kolmikantayhteistyön vahvistamista sekä elinikäisen oppimisen mahdollisuuksien kokoamista yhdelle verkkoalustalle.

Share This