27/09/2023

Danmark

Iðn- og starfsmenntun

Jákvæð áhrif starfþjálfunar fyrir ófaglært fullorðið fólk

Könnun Vinnumarkaðsráðs verkalýðshreyfingarinnar á þátttöku launþega í vinnumarkaðsnámi sýnir jákvæð áhrif.

Positive effekter af arbejdsmarkedsuddannelse for ufaglærte

Jákvæð áhrif vinnumarkaðsnáms fyrir ófaglærða

Niðurstöður könnunar Vinnumarkaðsráðs verkalýðshreyfingarinnar sýna að þátttaka ófaglærðs launafólks í vinnumarkaðsnámi leiðir til þess hlutfall starfandi hækkar um tvö til þrjú prósentustig og hefur jákvæð áhrif laun sem hækka á 500 til 1.500 danskar krónur á mánuði.

Í skýrslunni kemur fram er að vinnumarkaðsnám (d. Arbejdsmarkeds uddannelse, AMU) sé talið mikilvægur þáttur í fullorðins- og endurmenntunarkerfinu einkum vegna þess að það veldur því að ófaglært fólk helst á vinnumarkaði sem einkennist af auknum kröfum um hæfni og sjálfvirknivæðingu, sem annars eykur hættu á að það missi vinnuna.

Hér má lesa meira um niðurstöður könnunarinnar.

Flere nyheder fra NVL

Webinar: Forskjeller innen digitale ferdigheter er et hinder for produktivitet – finn ut hvordan man tetter kompetansegapet

03/04/2024

Norden

Elinkeinoelämän keskusliitto EK, Suomen Ammattiliittojen Keskusjärjestö SAK ja Jatkuvan oppimisen ja työllisyyden palvelukeskus JOTPA järjestivät 8. helmikuuta webinaarin digiosaamisesta.

Osaamistarvekomitea arvioi uuden teknologian vaikutuksia osaamistarpeisiin ja työmarkkinoihin

03/04/2024

Norge

Norjan hallitus nimitti helmikuun alussa uuden osaamistarvekomitean. Komitean tehtävänä on analysoida, miten uusi teknologia vaikuttaa tulevaisuuden osaamistarpeisiin.

Webinar: Forskjeller innen digitale ferdigheter er et hinder for produktivitet – finn ut hvordan man tetter kompetansegapet

03/04/2024

Norden

Þann 8. febrúar á þessu ári héldu Samtök finnskra verkalýðsfélaga (SAK), Samtök finnsks iðnaðar (EK) og Þjónustumiðstöð símenntunar og atvinnu (JOTPA) vefnámskeið um stafræna hæfni í Finnlandi.

Share This