27/09/2023

Danmark

Iðn- og starfsmenntun

Jákvæð áhrif starfþjálfunar fyrir ófaglært fullorðið fólk

Könnun Vinnumarkaðsráðs verkalýðshreyfingarinnar á þátttöku launþega í vinnumarkaðsnámi sýnir jákvæð áhrif.

Positive effekter af arbejdsmarkedsuddannelse for ufaglærte

Jákvæð áhrif vinnumarkaðsnáms fyrir ófaglærða

Niðurstöður könnunar Vinnumarkaðsráðs verkalýðshreyfingarinnar sýna að þátttaka ófaglærðs launafólks í vinnumarkaðsnámi leiðir til þess hlutfall starfandi hækkar um tvö til þrjú prósentustig og hefur jákvæð áhrif laun sem hækka á 500 til 1.500 danskar krónur á mánuði.

Í skýrslunni kemur fram er að vinnumarkaðsnám (d. Arbejdsmarkeds uddannelse, AMU) sé talið mikilvægur þáttur í fullorðins- og endurmenntunarkerfinu einkum vegna þess að það veldur því að ófaglært fólk helst á vinnumarkaði sem einkennist af auknum kröfum um hæfni og sjálfvirknivæðingu, sem annars eykur hættu á að það missi vinnuna.

Hér má lesa meira um niðurstöður könnunarinnar.

Flere nyheder fra NVL

Visualisering av samordning av vägledning i de nordiska länderna

08/12/2023

Sverige

Den grafiska presentationen visar tillgången till vägledning i de nordiska länderna, Färöarna, Grönland och Åland och hur långt de kommit i de enskilda delar som undersökts via rapporten ”Samordning av vägledning i de nordiska länderna” (2020-2023).

Micke Larsson

06/12/2023

Åland

Utvecklings- och hållbarhetsagenda för Åland med visionen ”Alla kan blomstra i ett bärkraftigt samhälle på fredens öar” manifesterades i september 2016.

Se opptak av Kunnskapsprat om kompetanse og arbeidsliv fra Norge

04/12/2023

Norge

På Direktoratet for utdanning og kompetanse sitt frokostmøte i Oslo 22. november spurte vi: Hva som skal til for å få flere i jobb? Og hvordan kan økt kompetanse bidra til at flere står lenger i arbeid?

Share This