17/06/2024

Norden

Nám fanga, Jöfn tækifæri

Menntun ungs fólks í afplánun

Kennarar, ráðgjafar og stjórnendur i norrænum fangelsum miðla nýju fræðsluefni af reynslu sinni af vinnu við menntun ungs fólks í afplánun.

Menntun ungs fólks í afplánun.

Menntun ungs fólks í afplánun

Fræðsluefnið eru þróað af neti NVL um nám í fangelsum. Með samvinnu og miðlun reynslu leitast netið við að skapa ungu fólki í afplánun betri aðstæður til að ljúka námi og auka þannig möguleika þeirra á traustri tengingu við vinnumarkaðinn og samfélagið í heild.

Efnið fjallar um hvernig efla megi grunnleikni ungra fanga og hvernig vinna megi að því að skapa umhverfi í fangelsum sem stuðlar að námi.

Kynning á efninu

Geir Arne Hundvebakke, deildarstjóra fangelsisfræðslu við Åsane Framhaldsskólann í Bergen kemur fram í myndbandinu. Geir hefur verið hluti af norræna vinnuhópnum „Fræðsla ungmenna í fangelsum“. Hann segir frá niðurstöðum og reynslu af starfi vinnushópsins.

Vinnuhópurinn hefur útbúið 10 myndbönd, sem fjalla um mismunandi hliðar á því hvernig hægt er að vinna með ungu fólki í fangelsi.

Tilgangurinn er bæði að gefa áþreifanleg ráð og upplýsingar, en ekki síður að veita innblástur og hvetja til umhugsunar um starf með ungu fólki í afplánun.

Flere nyheder fra NVL

Gruppe studenter i et auditorium som studerer og diskuterer sammen.

16/09/2024

Norge

Nesten 300 000 studenter og 43 000 ansatte ved universiteter og høyskoler fikk 1.august en ny og oppdatert lov. Målet er et mer forståelig og tilgjengelig regelverk for brukerne, med endringer i en rekke regler.

Ældre mennesker deltager i en computerlæringssession, mens en yngre kvinde hjælper dem med at bruge bærbare computere i et lyst undervisningslokale.

12/09/2024

Danmark

Omkring 500.000 voksne danskere har ikke tilstrækkelige basale færdigheder som læsning, skrivning, matematik, engelsk og IT. Det er en udfordring for både den enkelte og samfundet i en situation, hvor der er mangel på kvalificeret arbejdskraft og i et stigende digitaliseret samfund.

Nordic-Baltic seminar on education and guidance portals.

09/09/2024

Norden

Nordisk Ministerråd og Euroguidance var værter på et kollaborativt nordisk-baltisk seminar om undervisning og vejledning i Norge den 14-15 august 2024.

Share This