Markmiðið með myndrænu framsetningunni er að miðla þekkingu um hvar má sækja æviráðgjöf fyrir alla, að styðja við hreyfanleika fullorðinna og efla jafnrétti á Norðurlöndum. Á Norðurlöndunum, Færeyjum, Grænlandi og Álandseyjum, eru margvíslegt formlegt og óformlegt samstarf, innlendar áætlanir og verkefni sem miða að því að efla samvinnu og samhæfingu.
Ráðgjafarnet NVL vonast til þess að nýta megi framsetninguna staðbundið sem grundvöll í samræðum í því skyni að efla þróun ráðgjafar.
Hér nám nálgast myndræna framsetningu af samhæfingarskýrslunum
Nánari umfjöllun í skýrslunum:
Samhæfing ráðgjafar í norrænu löndunum:
Staðan í Danmörku og Íslandi 2023
Staðan í Finnlandi og á Grænlandi 2022
Staðan á Færeyjum og í Svíþjóð 2021