18/12/2023

Norden

Ævinám

Myndbirting af samhæfingu ráðgjafar í norrænu löndunum

Myndræn framsetning á ráðgjöf á Norðurlöndunum, Færeyjum, Grænlandi og Álandseyjum og hve vel þeim hefur gengið að innleiða þá þætti sem kannaðir voru í skýrslunni Samhæfing ráðgjafar í norrænu löndunum (2020-2023).

Visualisering av samordning av vägledning i de nordiska länderna

Myndbirting af samhæfingu ráðgjafar í norrænu löndunum

Markmiðið með myndrænu framsetningunni er að miðla þekkingu um hvar má sækja æviráðgjöf fyrir alla, að styðja við hreyfanleika fullorðinna og efla jafnrétti á Norðurlöndum. Á Norðurlöndunum, Færeyjum, Grænlandi og Álandseyjum, eru margvíslegt formlegt og óformlegt samstarf, innlendar áætlanir og verkefni sem miða að því að efla samvinnu og samhæfingu.

Ráðgjafarnet NVL vonast til þess að nýta megi framsetninguna staðbundið sem grundvöll í samræðum í því skyni að efla þróun ráðgjafar.

Hér nám nálgast myndræna framsetningu af samhæfingarskýrslunum

Nánari umfjöllun í skýrslunum:
Samhæfing ráðgjafar í norrænu löndunum:

Staðan í Danmörku og Íslandi 2023
Staðan í Finnlandi og á Grænlandi 2022
Staðan á Færeyjum og í Svíþjóð 2021

Flere nyheder fra NVL

Nordic-Baltic seminar on education and guidance portals.

09/09/2024

Norden

Nordisk Ministerråd og Euroguidance var værter på et kollaborativt nordisk-baltisk seminar om undervisning og vejledning i Norge den 14-15 august 2024.

To kvinder smilende foran en præsentationsskærm under en workshop eller konference.

29/08/2024

Norden

Den 27. august 2024 mødtes mere end 50 medarbejdere og ledere fra forskellige, både offentlige og private, organisationer, virksomheder og arbejdspladser for i fællesskab at undersøge nye muligheder for at arbejde med intern kompetenceudvikling og læring på arbejdspladsen.

Fagskoler i Norge scorer bra på samarbeid med arbeidslivet om utdanningsinnhold.

27/08/2024

Norge

Norskir verkmenntaskólar eiga náið samstarf við atvinnulífið. Fyrirtækin upplifa samstarf við verkmenntaskóla einfaldara en samstarf við framhaldsskóla og háskóla. Stærstur hluti samstarfsins á sér stað í Fagráði um samvinnu við atvinnulífið sem stofnað var til. Að kennarar við verkmenntaskóla eru jafnframt tengdir fyrirtækjum á því sviði sem þeir kenna stuðlar einnig að því að námið er tengt atvinnulífinu.

Share This