18/12/2023

Norden

Ævinám

Myndbirting af samhæfingu ráðgjafar í norrænu löndunum

Myndræn framsetning á ráðgjöf á Norðurlöndunum, Færeyjum, Grænlandi og Álandseyjum og hve vel þeim hefur gengið að innleiða þá þætti sem kannaðir voru í skýrslunni Samhæfing ráðgjafar í norrænu löndunum (2020-2023).

Visualisering av samordning av vägledning i de nordiska länderna

Myndbirting af samhæfingu ráðgjafar í norrænu löndunum

Markmiðið með myndrænu framsetningunni er að miðla þekkingu um hvar má sækja æviráðgjöf fyrir alla, að styðja við hreyfanleika fullorðinna og efla jafnrétti á Norðurlöndum. Á Norðurlöndunum, Færeyjum, Grænlandi og Álandseyjum, eru margvíslegt formlegt og óformlegt samstarf, innlendar áætlanir og verkefni sem miða að því að efla samvinnu og samhæfingu.

Ráðgjafarnet NVL vonast til þess að nýta megi framsetninguna staðbundið sem grundvöll í samræðum í því skyni að efla þróun ráðgjafar.

Hér nám nálgast myndræna framsetningu af samhæfingarskýrslunum

Nánari umfjöllun í skýrslunum:
Samhæfing ráðgjafar í norrænu löndunum:

Staðan í Danmörku og Íslandi 2023
Staðan í Finnlandi og á Grænlandi 2022
Staðan á Færeyjum og í Svíþjóð 2021

Flere nyheder fra NVL

Inngildandi umhverfi og stuðningur við unga innflytjendur á Íslandi.

23/05/2024

Norden

Í verkefninu Raddir ungra innflytjenda – inngilding í nám, starf og samfélag voru haldnir rýnihópar á fimm svæðum á Íslandi til að draga fram áskoranir í tengslum við inngildingu og nýta sem grunn til að vinna í átt að lausnum.

Ungdommer som sitter på rad ved pultene og skriver i et klasserom.

22/05/2024

Island

Den tredje april trådte endringer i loven om universiteter på Island i kraft. Endringene har en stor betydning for høyere utdanning, spesielt når det gjelder mini-kvalifikasjoner (e. micro-dredentials).

Making the digital Nordics work

16/05/2024

Norden

Nordregio recently created a space in Stockholm for policymakers, practitioners, civil society organisations, and academia to discuss digital Inclusion. Participants compared processes of policy implementation in the Nordic and Baltic states. They also learned about the results of a Nordic-Baltic project “Digital Inclusion in Action”.

Share This