04/01/2024

Norden

Atvinnulíf, Menntastefna

Samantekt um pólitíska stefnumörkun um töluleg gögn um raunfærnimat

Þetta stefnuskjal var þróað af Norræna tengslanetinu um nám fullorðinna (NVL) til að leggja áherslu á mikilvægi þess að geta fylgst með og metið áhrif raunfærnimats sem framkvæmt er á Norðurlöndum. Þar að auki hefur það þann tilgang að auðvelda rannsóknir og mælingar á áhrifum raunfærnimats sem geta lagt grunn að pólitískri forgangsröðun.

Samantekt um pólitíska stefnumörkun um töluleg gögn um raunfærnimat

Samantekt um pólitíska stefnumörkun um töluleg gögn um raunfærnimat

Raunfærnimatshópur NVL mælir með því að öll Norðurlöndin, þar á meðal Færeyjar, Grænland og Álandseyjar, leggi til:

Eftirfylgni raunfærnimats í samræmi við megintilgang þess – fyrir aðgang að menntun á réttum vettvangi, fyrir undanþágur til þess að stytta menntun og vinnumarkaðinn til að gera einstaklingum kleift að sækja um störf sem samræmast raunverulegri færni þeirra.

Eftirfylgni raunfærnimats við formlega menntun ásamt mati sem fer fram í öðru samhengi – þ.m.t. framhaldsskólamenntun, starfsmenntun, háskólamenntun, vinnumarkaðsráðstafanir, alþýðufræðsla, raunfærnimat atvinnugreina o.s.frv.

Eftirfylgni einstaklingsbundins raunfærnimats sem auðveldar mælingar á áhrifum og samanburð á tölulegum upplýsingum um atvinnu, félagslega og efnahagslega bakgrunnsþætti, félagslegan kostnað og fjármál einkaaðila.

Tilgreini stofnun sem ber ábyrgð á söfnun tölulegra gagna og fela henni það verkefni að bera ábyrgð á söfnun framangreindra upplýsinga og gera þær aðgengilega fyrir almennar rannsóknir og mælingar á áhrifum raunfærnimats.

Lestu skjalið sem pdf hér.

Flere nyheder fra NVL

Panel discussion on sustainable education with speakers from Nordic educational organizations, seated on stage with green decor and baskets of apples, under a screen displaying the topic "How to teach and learn sustainability: The role of school and online tools."

31/10/2024

Norden

The Sustainable Living Summit, which took place on October 15, 2024, marked the launch of the Sustainable Living Hub, collecting results from the six projects represented in the Nordic Sustainable Living Programme.

Lærer og elev smiler til hinanden i en skolegang, omgivet af andre elever.

29/10/2024

Danmark

Regeringen er kommet med reformudspil på både ungdomsuddannelserne og de videregående uddannelser, der pt. skaber meget debat i Danmark.

En gruppe unge studenter ser glade ut mens de ser på en oppslagstavle i en skolebygning.

29/10/2024

Norge

Hallituksen päätös poistaa arvosanavaatimukset sairaanhoitajakoulutuksen ja useiden opettajankoulutusten valintakriteereistä on lisännyt opiskelijamäärää huomattavasti. Alustavien lukujen mukaan opiskelupaikan vastaanottaneita on yli 1800 enemmän kuin viime vuonna.

Share This