28/05/2024

Norden

Ævinám, Atvinnulíf, Menntastefna

Símenntun fyrir vinnumarkað framtíðarinnar

Ný norræn skýrsla lýsir eftir aukinni miðlun reynslu í því skini að símenntun stuðli í auknum mæli að því að mæta færniþörf framtíðarinnar á vinnumarkaði.

En ung kvinne leser en bok i en bokhandel med mange bøker i bakgrunnen.

Símenntun fyrir vinnumarkað framtíðarinnar.

Í skýrslunni „Símenntun fyrir framtíðarvinnumarkað“ er kortlagning á skipulagi með áherslu á stafvæðingu og græn umskipti til að styrkja og aðlaga menntakerfi á öllum Norðurlöndunum, Grænlandi, Færeyjum og Álandseyjum.,

Niðurstöðurnar undirstrika hlutverk símenntunar í að takast á við áskoranir sem blasa við vinnumarkaði og lagt er til að efla samstarf menntastofnana, atvinnulífs og stjórnvalda, auka sveigjanleika námsframboða, styrkja skuldbindingu atvinnurekenda, kerfi fyrir raunfærnimat verði útvíkkuð og norrænt samstarf sem og miðlun reynslu eflt.

Í skýrslunni er einnig að finna samantekt á norrænum kerfum fyrir símenntun.

Þú getur fundið ritið á norden.org, hér.

Flere nyheder fra NVL

To kvinder smilende foran en præsentationsskærm under en workshop eller konference.

29/08/2024

Norden

Den 27. august 2024 mødtes mere end 50 medarbejdere og ledere fra forskellige, både offentlige og private, organisationer, virksomheder og arbejdspladser for i fællesskab at undersøge nye muligheder for at arbejde med intern kompetenceudvikling og læring på arbejdspladsen.

Fagskoler i Norge scorer bra på samarbeid med arbeidslivet om utdanningsinnhold.

27/08/2024

Norge

Norskir verkmenntaskólar eiga náið samstarf við atvinnulífið. Fyrirtækin upplifa samstarf við verkmenntaskóla einfaldara en samstarf við framhaldsskóla og háskóla. Stærstur hluti samstarfsins á sér stað í Fagráði um samvinnu við atvinnulífið sem stofnað var til. Að kennarar við verkmenntaskóla eru jafnframt tengdir fyrirtækjum á því sviði sem þeir kenna stuðlar einnig að því að námið er tengt atvinnulífinu.

En ung bonde justerer maskineriet på en skurtresker i et åpent jorde.

27/08/2024

Norge

Vottunarkerfi Norðmanna var víkkað út frá og með 1. júní á þessu ári. Í útvíkkuninni felst að iðn- og starfsmenntun frá Íslandi og Danmörku telst jafngild norsku námi hvað varðar skólastig, umfang og faglegt innihald.

Share This