28/02/2024

Sverige

Sveigjanlegt nám, Iðn- og starfsmenntun

Stutt námskeið eiga að veita starfsfólki sem kýs endurmenntun að skipta um starf í atvinnulífinu, tækifæri til að efla framboð á færni til grænna umskipta

Í fjárlagafrumvarpi sænsku ríkisstjórnarinnar fyrir árið 2024 fólust tillögur um fjárfestingu í stuttum námskeiðum svo fagfólk með sérfræðikunnáttu hafi betri tækifæri til að þróa færni sína enn frekar. Nú er ljóst hvaða níu háskólar falla undir átakið árið 2024 og munu þróa námskeið með áherslu á rafhlöður, tækni og græn umskipti.

Illustration av en hållbar energilösning med vindturbiner, solpaneler, en laddningsstation för elbilar och en modern byggnad, som representerar förnybara energilösningar.

Stutt námskeið eiga að veita starfsfólki sem kjósa endurmenntun a skipta um starf í atvinnulífinu tækifæri til að efla framboð á færni til grænna umskipta

Ríkisstjórnin hefur ákveðið að fjármagninu verði skipt á milli eftirfarandi háskóla Uppsalaháskóla, Háskólanna í Lundi, Umeå, og Linköping, Konunglega tækniháskólans, Tækniháskólans í Luleå, Háskólans í Mälardalen, Landbúnaðarháskóla Svíþjóðar og Hlutafélags Chalmers tækniháskólans í Gautaborg (hf.). Ríkisstjórnin metur að þessar háskólastofnanir búi yfir sérlega öflugu menntaumhverfi á sviðum sem talin eru mikilvæg til þess að takast á við loftlagsbreytingar í samfélaginu.

– Samfélagið stendur frammi fyrir gríðarlegri áskorun á næstu árum þegar Svíþjóð þarf að færast yfir í jarðefnalausa orkunotkun. Skýr áskorun er að tryggja nauðsynlegt framboð á færni fyrir grænu umskiptin. Árið 2024 munu níu háskólar deila 30 milljónum sænskra króna til að þróa stutt námskeið þannig að fagfólk sem vill mennta sig eða skipta um spor í atvinnulífinu geti þróað þekkingu sína enn frekar á sviðum tengdum rafhlöðum, rafvæðingu, hringrásarhagkerfi, hráefni og öðrum sviðum sem eru mikilvæg til að umskiptin í samfélaginu geti átt sér stað, segir Mats Persson menntamálaráðherra.

Nánari upplýsingar og ítarlegri mynd af skiptingu fjárveitingarinnar á milli háskólanna níu má lesa hér.

Flere nyheder fra NVL

Dette bildet viser en symbolsk balanse mellom en stabel mynter og et rødt hus, som ligger på en vippevekt. Det illustrerer forholdet mellom økonomi og boligkostnader.

10/01/2025

Norge

Bor du i en av 189 kommuner i ordningen for sletting av studielån og er i arbeid, så kan du etter ett år få slettet 25.000,- av studielånet ditt.

Alt-tekst på norsk for dette bildet: Tre personer vises på mobilskjermer: en mann med bok og taleikon, en kvinne som holder papir og peker, og en kvinne med bærbar PC og et "liker"-ikon.

30/12/2024

Norge

Larvik læringssenter i Norge er tidlig ute med å prøve nettbasert norskopplæring for flyktninger, og flere små kommuner oppfordres til å gjøre det samme.

Pedagogen, Göteborgs Universitet

23/12/2024

Sverige

Hur kan vi stärka vuxnas matematiska kompetenser i en digitaliserad värld? Den nordiska konferensen om vuxnas matematikutbildning samlade lärare, forskare och utbildare från stora delar av Norden i ett kallt Göteborg för att utforska nya vägar inom matematikundervisningen. Med fokus på livslångt lärande, digitalisering och innovativa undervisningsmetoder var denna konferens en mötesplats där framtidens matematikdidaktik formas.

Share This